Hummer

Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Hummer

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU helgi var haldin sýning á vegum tímaritsins Bílar og sport í nýju Laugardalshöllinni, en hana sóttu um fimmtán þúsund manns. Sýningin var haldin á fimm þúsund fermetra sýningarsvæði og hýsti um 170 sýnendur og sýningargripi. MYNDATEXTI: Verklegur Hummer vakti talsverða athygli meðal gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar