Undirskrift milli Neyðarlínunar og Ferðamálasamtaka Suðurnesja

Eyþór Árnason

Undirskrift milli Neyðarlínunar og Ferðamálasamtaka Suðurnesja

Kaupa Í körfu

FERÐAMÁLASAMTÖK Suðurnesja, Neyðarlínan og Girðir ehf. hafa gert með sér samkomulag um að Neyðarlínan taki að sér vöktun stikaðra gönguleiða á Reykjanesskaganum. Ferðamálasamtökin hafa haft forgöngu um að stika gönguleiðir á Reykjanesskaganum og er það verk komið vel á veg. Þegar verkefninu lýkur verða 23 gönguleiðir stikaðar, samtals um 357 km að lengd. MYNDATEXTI Þórhallur Ólafsson hjá Neyðarlínunni, Kristján Pálsson frá Ferðamálastamtökunum og Árni G Svavarsson forstjóri Girðis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar