17. júní stemning hjá Hálsakoti og Hálsaborg

Eyþór Árnason

17. júní stemning hjá Hálsakoti og Hálsaborg

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var þjóðhátíðarstemning hjá leikskólunum Hálsakoti og Hálsaborg í gær þrátt fyrir rigningarveður. Útlit er fyrir votviðri víðast hvar á landinu í dag og hita um og yfir 10 gráður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar