Jaap de Hoop Scheffer

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jaap de Hoop Scheffer

Kaupa Í körfu

JAAP de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO, segist leggja áherslu á að Bandaríkjamenn og Íslendingar nái samkomulagi um varnir landsins en vildi ekki segja til um hvort Atlantshafsbandalagið myndi eiga einhverja hlutdeild í vörnum Íslands færi svo að viðræðurnar skiluðu ekki árangri. MYNDATEXTI: Jaap de Hoop Scheffer lagði megináherslu á að viðræður Bandaríkjamanna og Íslendinga um varnir landsins skiluðu árangri og sagði að hann myndi þrýsta á aðila til að viðræður næðust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar