Handboltalandsliðið á æfingu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Handboltalandsliðið á æfingu

Kaupa Í körfu

"ÉG held að það sé allt klárt fyrir leikinn við Svía, eins klárt og það getur orðið," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið eftir landsliðsæfingu síðdegis í gær. MYNDATEXTI Björgvin Eyjólfsson sjúkraþjálfari hugar að vinstri öxl Ólafs Stefánssonar en Alfreð Gíslason hefur um annað að hugsa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar