Ísafjörður

Halldór Sveinbjörnsson

Ísafjörður

Kaupa Í körfu

200 metra aurskriða féll í Gleiðarhjalla í Eyrarfjalli rétt fyrir ofan Hjallaveg, um 200 metrum frá ystu byggð Ísafjarðar, á fimmta tímanum í gær og þótti mildi að ekki skyldu hafa orðið slys á fólki þegar 12 rúmmetra stórgrýti skoppaði niður hlíðina með skriðunni og staðnæmdist um 50 metrum frá íbúðar- og iðnaðarhúsinu Ásgarði, sem er neðst í hlíðinni. (Yfirlit)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar