Framtíðarlandið fundur í Austurbæjarbíói

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framtíðarlandið fundur í Austurbæjarbíói

Kaupa Í körfu

Þverpólitískt afl sem vill hafa áhrif á framtíðarmynd Íslands stofnað ÞEGAR hafa 1100 manns skráð sig í Framtíðarlandið, félag áhugafólks um framtíð Íslands, sem stofnað var á þjóðhátíðardaginn í Austurbæ í Reykjavík. MYNDATEXTI: Liðlega 600 manns mættu á stofnfund Framtíðarlandsins, félags áhugafólks um framtíð Íslands, í Austurbæ í Reykjavík á þjóðhátíðardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar