Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir þegar Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, voru afhent í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Ótvíræður sigurvegari kvöldsins var sýning Þjóðleikhússins, Pétur Gautur , sem hreppti fimm Grímuverðlaun, þar á meðal sem sýning ársins. MYNDATEXTI Ólafía Hrönn Jónsdóttir, leikkona ársins í aðalhlutverki, skaut nokkrum skemmtilegum skotum að kollega sínum, sem hafði sagt hana tafsa á texta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar