Breskir slökkviliðsmenn

Breskir slökkviliðsmenn

Kaupa Í körfu

BRESKU slökkviliðsmennirnir sjö frá Cornwall í Englandi, sem gengu yfir Vatnajökul, komu til Reykjavíkur síðastliðið föstudagskvöld eftir að hafa gengið í viku á jöklinum. MYNDATEXTI: Bresku slökkviliðsmennirnir voru þreyttir en ánægðir í lok ferðarinnar. Í aftari röð frá vinstri: Mark Kass, Dave Diment, Phil Hoare og Simon Martyn. Fremri röð frá vinstri: James Marks, Tim Edwards og Ray Filbey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar