Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Veiði hefst nú í hverri laxveiðiánni á fætur annarri en veiðimönnum hefur gengið erfiðlega að athafna sig síðustu daga sökum mikilla flóða í ánum. Veiði hóft í Kjarrá á fimmtudag og veiddust sjö laxar á fyrstu tveimur vöktunum. MYNDATEXTI: Veiðiár eru nú opnaðar hver af annarri. Þórður Ingi og Júlíus Jónsson með annan laxinn sem veiddist í Laxá í Kjós í sumar, í Kvíslafossum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar