Hugarafl

Sverrir Vilhelmsson

Hugarafl

Kaupa Í körfu

TVEIR iðjuþjálfar sem útskrifuðust í vor frá Háskólanum á Akureyri afhentu 15. júní sl. notendahópnum Hugarafli skýrslu sem byggist á rannsóknarviðtölum við meðlimi hópsins um upplifun þeirra af starfinu. MYNDATEXTI: Skýrslan um Hugarafl afhent. Frá vinstri: Sylviane Pétursson Lecoultre, Hulda Birgisdóttir, Garðar Jónsson og Herdís Benediktsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar