Hafnarstræti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafnarstræti

Kaupa Í körfu

ÁTJÁN ný herbergi voru tekin í notkun á Hótel Radisson SAS 1919 í gamla Eimskipafélagshúsinu í miðborginni síðastliðinn laugardag. Nýju herbergin eru í húseignunum Hafnarstræti 9 og 11, sem liggja að Eimskipafélagshúsinu. MYNDATEXTI: Vinna við að gera upp húsin við Hafnarstræti 9 og 11 hefur staðið yfir frá því í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar