Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Það var enginn ræningjabragur yfir Arnbjörgu Valsdóttur leikkonu í þessum fallega gyllta kjól en hún áreiðanlega er kunnuglegri mörgum í gervi Ronju ræningjadóttur. ,,Ég féll nú ekki samstundis fyrir kjólnum en ég keypti hann í Brussel í vor að áeggjan skyldmenna," segir hún kímin á svip. Það er ekki verra að hafa slíka tískuráðgjafa í fjölskyldunni því kjóllinn kemst pottþétt inn á topp tíu listann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar