Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Gamanleikkonan Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir gat ekki á sér setið þegar hún gekk inn gráa gólfið og setti sig í réttu stellingarnar fyrir ljósmyndarann enda sumarleg og sæt í rómantískum, grænum kjól, hvítum blúndum og með perlur um hálsinn. ,,Ég segi veðrinu bara stríð á hendur," sagði hún og steytti nánast hnefann á meðan rigningin buldi á Borgarleikhúsinu en brosti svo sætt. Fötin fínu fékk hún í Noa Noa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar