Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Ilmur Kristjánsdóttir, ein af Stelpunum margfrægu, tilkynnti áhorfendum Grímunnar að hún væri ekki í náttsloppnum sínum heldur kímonó og uppskar hlátur fyrir. Og hún var sannarlega í kímonó kvöldsins (reyndar þeim eina) því auk þess sem hann er skemmtilega öðruvísi kvöldklæðnaður fór ljósgrænn liturinn Ilmi einstaklega vel. Það var svo ekki verra að geta sagt brandara út á klæðnaðinn og fengið landsmenn til þess að hlæja. Ilmur klikkar ekki!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar