Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Núverandi bæjarlistamaður Seltjarnarness, leikkonan Sigríður Þorvaldsdóttir, var glæsileg í svörtu pilsi með mynstri sem virtist undir austurlenskum áhrifum og stuttum, dröppuðum jakka. ,,Ég er reyndar nýkomin frá Japan en ég keypti pilsið samt hér á Íslandi," sagði hún og brosti fallega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar