Gríman 2006
Kaupa Í körfu
Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Kolbrún Erna Pétursdóttir leikkona er ekki aðdáandi KR! ,,Svarthvítu rendurnar voru fundnar upp á undan KR-ingum og eru miklu flottari," segir hún og hlær dátt. Þar sparkaði hún knettinum í mark því röndótt er það heitasta í sumar og Kolbrún Erla blandar þeim hér saman á frumlegan og skemmtilegan. "Kjólinn er 17 ára gamall úr Skaparanum, hitt var fengið á góðum kjörum," sagði hún og blikkaði ljósmyndarann sem smellti af á skemmtilegu augnabliki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir