Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona geislaði í guðdómlegum kjól úr Rokk og rósum. Brött og bjartsýn en bráðskemmtileg litasamsetning í kjól sem var eins og klæðaskerasniðin á Maríönnu Clöru og minnti örlítið á aðra leikkonu, eða réttara sagt à la tískudrottninguna Carrie Bradshaw, þetta kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar