Gríman 2006
Kaupa Í körfu
Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Það var ekki annað hægt en að taka eftir baráttukonunni Birnu Þórðardóttur í þessum þokkafulla, rauða kjól sem hún keypti á Ítalíu. Hún var í hárauðum skóm við kjólinn eins eins og sönn Reykjavíkurdama, og hæfði það henni ekki síst þar sem hún sem fylgir fróðleiksþyrstum í oft menningarreisur um miðbæinn. .,,Ég nældi síðan að sjálfsögðu rauða borðanum, alheimstákni þeirra sem vilja tjá samstöðu með HIV-jákvæðum og alnæmissjúkum, í barminn," sagði hún kankvís en Birna hefur lengi starfað með alnæmissamtökunum á Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir