Gríman 2006
Kaupa Í körfu
Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. MYNDATEXTI: Leikhússunnandinn Guðlaug Karlsdóttir var stórglæsileg í bleikum kjól og með hvítan keip. ,,Ég hef sótt leikhús í áratugi en litla hálfsystir mín, Hanna María Karlsdóttir, sem einmitt hlaut Grímuna í fyrra fyrir bestan leik í aðalhlutverki, býður mér líka oft í leikhús." Guðlaug ber aldurinn mjög vel en hún er 86 ára og er svo virðuleg og glæsileg í fasi að eftir er tekið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir