Roger Waters tónleikar í Egilshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Roger Waters tónleikar í Egilshöll

Kaupa Í körfu

Breski tónlistar-maðurinn Roger Waters hélt tón-leika í Egils-höll á mánudags-kvöld. Um 15.000 manns koma að hlusta á Waters og félaga, sem léku mörg af þekktustu lögum hans, sem hljóm-sveitin Pink Floyd gerði ódauð-leg á sínum tíma. MYNDATEXTI: Roger Waters í ham í Egils-höll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar