17. júní 2006

17. júní 2006

Kaupa Í körfu

GLATT VAR á hjalla í miðborg Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn. Að vanda voru fjölbreytt skemmtiatriði í boði, leikir og þrautir fyrir börnin og ýmsar furðuverur á kreiki. Sölubásar buðu upp á allskyns góðgæti og skemmtikraftar sungu og sprelluðu. MYNDATEXTI: Uppátæki götuleikhúss Hins hússins kættu nærstadda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar