NATO hershöfðingi mætir á fund
Kaupa Í körfu
JAMES L. Jones, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, NATO, er staddur hér á landi í boði íslenskra stjórnvalda. Jones kom hingað til lands í gær og átti fund ásamt sendinefnd sinni með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra og embættismönnum úr ráðuneytinu. Valgerður Sverrisdóttir sagði við Morgunblaðið að rætt hafi verið um málefni Atlantshafsbandalagsins og breytta mynd þess, aðkomu Íslands að þeim breytingum og málum sem varða frið og aukið öryggi. MYNDATEXTI Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra tók á móti James L. Jones, yfirhershöfðingja í utanríkisráðuneytinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir