Forseti Alþingis og sendiherra Ungverjalands

Eyþór Árnason

Forseti Alþingis og sendiherra Ungverjalands

Kaupa Í körfu

SENDIHERRA Ungverjalands í Noregi, György Krausz, er staddur hér á landi og hitti Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, í gær. Koma sendiherrans til landsins er liður í því að minnast þess að 50 ár eru liðin frá ungversku byltingunni en af því tilefni stóð ungverska sendiráðið í Osló fyrir sýningu ungverskrar kvikmyndar í leikstjórn Márta Mészáros í Þjóðarbókhlöðunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar