Togarinn Sancy færður til hafnar á Eskifirði
Kaupa Í körfu
FÆREYSKI togarinn Sancy var færður til hafnar á Eskifirði síðdegis í gær, eftir að hafa verið staðinn að því að vera inni í íslensku efnahagslögsögunni í fyrrakvöld án þess að hafa tilkynnt það Landhelgisgæslunni, eins og lög um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands kveða á um. Rannsókn lögreglu hófst við komu skipsins til Eskifjarðar, og verður skipstjóri Sancy yfirheyrður í dag, segir Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður á Eskifirði. MYNDATEXTI Torben J. Lund stýrimaður fylgdi Sancy til hafnar á Eskifirði í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir