Anja Cetti Andersen

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Anja Cetti Andersen

Kaupa Í körfu

VIÐ þurfum alltaf að hafa kynjagleraugun á nefinu, því annars mun okkur ekkert miða í jafnréttisbaráttunni. Konur jafnt sem karlar eru mótaðir af samfélagi þar sem ójafnræði hefur ríkt með kynjunum og því þurfa bæði kynin að vinna meðvitað gegn þeirri innprentuðu staðalímynd að karlar séu á mörgum, ef ekki öllum, sviðum konum fremri. MYNDATEXTI Anja Cetti Andersen, stjarneðlisfræðingur og lektor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar