Leikskólinn Mýri

Eyþór Árnason

Leikskólinn Mýri

Kaupa Í körfu

Skerjafjörður | Eflaust eru ekki margir leikskólar á Íslandi reknir í 100 ára gömlum húsakynnum. Í vikunni mun þó leikskólinn Mýri í Litla-Skerjafirði halda upp á að hús skólans er orðið aldargamalt. MYNDATEXTI: Í hátíðarskapi Íslendingar framtíðarinnar í híbýlum fortíðarinnar. Mikil spenna ríkti á Mýri vegna skerpluhátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar