Hundabaðhús

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hundabaðhús

Kaupa Í körfu

* GÆLUDÝR | Hundarnir tíðir gestir á hundabaðhúsinu á bílaþvottastöð í Breiðholti Á bílaþvottastöðinni Löðri við Stekkjarbakka er boðið upp á hundabaðhús fyrir ferfætta vininn. Ingveldur Geirsdóttir horfði á hundinn Brúnó skrúbbaðan hátt og lágt á meðan hún fræddist um þetta skemmtilega baðhús. MYNDATEXTI: Úlfur Blandon og Brúnó, sem er dobermanhundur, eru tilbúnir í baðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar