Rigning í miðbænum
Kaupa Í körfu
Það fer að verða æ algengara að sjá vegfarendur í Reykjavík með regnhlífar enda hefur sumarið verið með eindæmum votviðrasamt. Þessar konur héldu sér þurrum þegar þær gengu niður Laugaveginn í gær en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var dagurinn í gær sá nítjándi í mánuðinum þar sem úrkoma mælist, en einungis einn dagur hefur mælst án úrkomu og var það 3. júní síðastliðinn. Þó virðist ástandið vera að skána víðast hvar, alls staðar er spáð þurrviðri, nema á Austurlandi þar sem spáð er úrkomu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir