Hundasnyrtir í Kópavogi
Kaupa Í körfu
Þeir skipta hundruðum, hundarnir sem þessa dagana fara á sérstakar hundasnyrtistofur, þar sem þeir eru snyrtir og snurfusaðir fyrir hundasýningu sem Hundaræktarfélag Íslands heldur í reiðhöll Fáks í Víðidal um næstu helgi. Guðríður Vestars er hundasnyrtir í Dýrabæ í Kópavogi og sést hér snyrta unga tík af petit brabancon-kyni, sem verið var að undirbúa fyrir sýninguna. Alls verða um 550 hundar sýndir í Víðidal af ýmsum stærðum og gerðum en á Íslandi eru nú ræktaðar um 65 tegundir af hundum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir