Forvarnarverðlaun

Margrét Þóra

Forvarnarverðlaun

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ snertir hjarta mitt að mér skuli veitt þessi viðurkenning," segir Þorsteinn Pétursson, forvarna- og fræðslufulltrúi Lögreglunnar á Akureyri, en hann hlaut í gær Íslensku forvarnarverðlaunin, þau voru þá veitt í fyrsta sinn. MYNDATEXTI: Einlæg trú á manneskjuna Þorsteinn Pétursson, forvarnar- og fræðslufulltrúi lögreglunnar á Akureyri, hlaut í gær Íslensku forvarnarverðlaunin en þá voru þau veitt í fyrsta sinn. Í umsögn Bryndísar Arnars, forvarnarfulltrúi á Akureyri, sem lengi hefur starfað náið með honum, segir að barnsleg og einlæg trú hans á manneskjuna og hið góða í heiminum einkenni hann og ekki síst skilningur á mannlegu eðli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar