Kassíski listdansskólinn

Eyþór Árnason

Kassíski listdansskólinn

Kaupa Í körfu

KLASSÍSKI listdansskólinn fagnar tólf ára afmæli um þessar mundir. Skólinn hefur starfað í Álfabakka 14 (í Mjóddinni) og vaxið jafnt og þétt en 15. júní sl. opnaði skólinn 600 fermetra kennsluaðstöðu á Grensásvegi 14. Í húsnæðinu eru þrír æfingasalir, þar af einn tæplega 300 fermetra salur með aðstöðu fyrir minni danssýningar og aðra listræna viðburði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar