Útlendingar í reiðtúr hjá Íshestum í Hafnarfirði

Eyþór Árnason

Útlendingar í reiðtúr hjá Íshestum í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR rólegt yfirbragð yfir útlendingahópi sem brá sér í reiðtúr með Íshestum í Hafnarfirði í gær. Hestamennirnir nutu útiverunnar í mildu veðrinu þrátt fyrir eilitla vætu og héldu sig þétt saman, líklega til að týna ekki hver öðrum í hinum dæmigerða íslenska skógi. Mikið er að jafnaði að gera hjá hestaleigum víða um land yfir sumarmánuðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar