James L. Jones og Geir H. Haarde

Sverrir Vilhelmsson

James L. Jones og Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

Atlantshafsbandalagið stígur inn í varnarviðræður Íslendinga og Bandaríkjamanna óski annar eða báðir aðilar eftir því að svo verði. Þetta segir James L. Jones, yfirhershöfðingi bandalagsins. Hann fundaði með Geir H. Haarde forsætisráðherra á Þingvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar