Minningarsteinn við MA

Skapti Hallgrímsson

Minningarsteinn við MA

Kaupa Í körfu

AÐ loknum skólaslitum í Menntaskólanum á Akureyri um liðna helgi var afhjúpaður minningarsteinn um hjónin Þórhildi Steingrímsdóttur og Hermann Stefánsson, sem voru brautryðjendur í íþróttum og menningu, en bæði kenndu þau íþróttir við Menntaskólann á Akureyri um langt skeið. MYNDATEXTI: Minnisvarði afhjúpaður Synir þeirra hjóna, Stefán og Birgir Hermannssynir, lengst til vinstri, Tómas Árnason, Jón Ármann Héðinsson, Hermann Sigtryggsson, Tryggvi Gíslason, Bragi Friðriksson, Sveinn Snorrason og Ólafur G. Einarsson, sem voru í framkvæmdanefnd, og Jón Már Héðinsson skólameistari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar