Minningarsjóður Sesars

Skapti Hallgrímsson

Minningarsjóður Sesars

Kaupa Í körfu

ÚTHLUTAÐ hefur verið í fyrsta skipti úr minningarsjóði sem stofnaður var eftir fráfall Sesars Þórs Viðarssonar, ungs knattspyrnumanns í meistaraflokki Þórs, í hörmulegu bílslysi fyrr á árinu. MYNDATEXTI: Gjöf Viðar Þorsteinsson, faðir Sesars, t.h., afhendir Sigfúsi Helgasyni, formanni Þórs, heimabíó að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar