Gróðrarstöðin Glitbrá

Morgunblaðið/Reynir Sveinsson

Gróðrarstöðin Glitbrá

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er nóg að gera hérna þótt enn þá virðist fullt af fólki ekki hafa hugmynd um starfsemina," segir Gunnhildur Ása Sigurðardóttir sem rekur gróðrarstöðina Glitbrá í Sandgerði. Nýlega stækkaði hún talsvert við sig og opnaði nýtt 320 fermetra glerhús til viðbótar við hús sem fyrir voru. MYNDATEXTI: Gróðrarstöðin Glitbrá Gunnhildur Ása og sonurinn Þórlindur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar