Song of the Whale

Eyþór Árnason

Song of the Whale

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNARSKÚTAN "Song of the Whale" kom í höfn í Reykjavík á þriðjudag. Skútan, sem er í eigu Alþjóðadýraverndunarsjóðsins (IFAW), verður notuð við rannsóknir á hvölum við strendur Íslands í sumar. Rannsóknarteymi skipsins hyggst leggja áherslu á rannsóknir á hljóðsamskiptum stórra skíðishvala, steypireyðarinnar og langreyðarinnar. MYNDATEXTI: Hluti áhafnar Song of the Whale. Frá vinstri, Douglas Gillespie, Paul Leeming og Bridget Jones.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar