Vegur í Árneshreppi

Morgunblaðið/Hrefna Magnúsdóttir

Vegur í Árneshreppi

Kaupa Í körfu

Árneshreppur | Fjörutíu ár munu liðin frá því að vegasamband komst á norður á Strandir í Árneshreppi. Kaflar af þeim vegi gátu þó varla kallast því nafni. Kaflinn um Balana, úr Bjarnarfirði í Kaldbaksvík, hefur oftast mátt kallast vegleysa þótt farinn hafi verið á ökutækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar