Nicole Michelangeli

Eyþór Árnason

Nicole Michelangeli

Kaupa Í körfu

Af listum Fyrir tveimur árum fór fram viðamikil íslensk menningarkynning í Frakklandi. Nú stendur til að endurtaka leikinn en með öfugum formerkjum og er frönsk menningarhátíð hérlendis í burðarliðnum. MYNDATEXTI: Sendiherra Frakklands á Íslandi, Nicole Michelangeli, segir að dagskrá frönsku menningarhátíðarinnar verði bæði fjölbreytt og metnaðarfull.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar