DIKTA

Árni Torfason

DIKTA

Kaupa Í körfu

TVÆR íslenskar hljómsveitir, Dikta og Land og synir, munu spila á Jónsmessuhátíðinni í Færeyjum sem fer fram núna um helgina. Dikta stígur þar á svið annað kvöld og verður það jafnframt endirinn á tónleikaferð sem sveitin fór af stað í við upphaf þessa mánaðar um norðlæga álfuna. Tilgangur ferðarinnar er að kynna plötu þeirra, Hunting for Happiness, en hún kom nýverið út í Danmörku . MYNDATEXTI: Fjórmenningarnir í Dikta kynna Evrópu fyrir plötunni Hunting for Happiness.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar