Ásgeir Svanbergsson

Eyþór Árnason

Ásgeir Svanbergsson

Kaupa Í körfu

ÉG sit hér með talsímaskrá frá 15. ágúst 1905, prentaða í Gutenberg-prentsmiðjunni, útgefna af Talsímahlutafélagi Reykjavíkur. Þetta vakti nú athygli mína út af þessari hátíðarútgáfu sem Síminn gaf út af símaskránni nú í vor til að halda upp á 100 ára afmæli hennar," segir Ásgeir Svanbergsson, sem veit ýmislegt um símaskrár enda hefur hann safnað þeim í mörg ár. MYNDATEXTI: Ásgeir Svanbergsson með símaskrá Talsímahlutafélagsins sem gefin var út árið 1905.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar