Verkalýðsleiðtogar hitta ráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Verkalýðsleiðtogar hitta ráðherra

Kaupa Í körfu

ÞRÍHLIÐA samkomulag náðist í gær um kjarasamninga milli ríkisstjórnarinnar, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins, en meginmarkmiðið með því er að ná verðbólgu niður í 2,5% verðbólgumarkmið kjarasamninga á seinni hluta næsta árs. Samkomulag sem ASÍ og SA undirrituðu í gær felur í sér breytingar á kjarasamningum sem fyrir vikið munu gilda að minnsta kosti út árið 2007. MYNDATEXTI: Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar hittu forystu ríkisstjórnarinnar í gær. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Geir H. Haarde forsætisráðherra ræddu við fjölmiðla að fundi loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar