Samkomulagi náð um kjarasamninga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samkomulagi náð um kjarasamninga

Kaupa Í körfu

Yfirlit Samkomulag náðist milli ASÍ og SA í gær um nýjan kjarasamning er gildir til ársloka 2007. Ríkisstjórnin tekur undir markmið aðila vinnumarkaðarins um hjöðnun verðbólgu á árinu 2007 og mun hafa náið samsrarf við aðila til að tryggja þær efnahagslegu forsendur sem liggja til grundvallar samkomulagi þeirra, sérstaklega hvað varðar verðlagsþróun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar