Toyota FJ Cruiser

Sverrir Vilhelmsson

Toyota FJ Cruiser

Kaupa Í körfu

BÍLABLAÐ Morgunblaðsins fékk til prófunar einn af fyrstu bílum landsins af gerðinni Toyota FJ Cruiser. Það er skemmst frá því að segja að bíllinn vakti vægast sagt mikla athygli en blaðamaður hefur sjaldan ekið bíl sem sneri jafn mörgum hausum í umferðinni. Innflytjandi þessa tiltekna bíls er Höfðahöllin en fram til þessa hefur FJ Cruiser verið einskorðaður við markaðssvæðið vestanhafs. MYNDATEXTIÆði sérstakur FJ Cruiser tekur sig vel út á 20 tommu krómfelgum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar