Blæjubílar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson Gol

Blæjubílar

Kaupa Í körfu

VEÐRIÐ hefur leikið við landann síðustu sumur en margir sitja á sér og kaupa bíl með harðtopp, eða jafnvel bara með þaki, einfaldlega vegna þess að þeir kvíða fyrir umhirðunni sem blæjan hefur jafnan þörf fyrir. MYNDATEXTI Fyrst ber að athuga hvort blæjan hrindir vel frá sér vatni. Ef ekki þá ætti að skrúbba hana með miklu vatni og hreinum kúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar