EDDA ANIKA EINARSDÓTTIR
Kaupa Í körfu
Blómleg uppskera síðasta hausts varð til þess að Edda Anika Einarsdóttir, níu ára garðyrkjumær við skólagarða Reykjavíkur í Gorvík, Grafarvogi, ákvað að endurtaka leikinn í ár og setja niður grænmeti af öllum mögulegum sortum. "Ég er búin að setja niður kartöflur, hnúðkál, rófur, spínat, gulrætur og radísur, sumarblóm, timían, steinselju, blaðlauk og blaðsalat, sellerí, lauka, spergilkál, rauðkál, grænkál, blómkál og hvítkál," segir hún og það er ekki laust við að blaðamaður fái vatn í munninn við upptalninguna. "Þetta er svipað og í fyrra því garðurinn er jafn stór og þá."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir