Úti að hjóla með hundinn

Eyþór Árnason

Úti að hjóla með hundinn

Kaupa Í körfu

Á góðviðrisdögum eins og hafa verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga er nauðsynlegt fyrir bæði mannfólkið og dýrin að viðra sig, líkt og þessi stelpa gerði með smáhundinn sinn. Miðað við veðurspár er líklegt að hann fari að rigna á suðvesturhorninu næstu daga og þá gæti verið gott að vera í stígvélum eins og unga hjólreiðakonan, sem að sjálfsögðu gleymdi ekki hjálminum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar