Jóhann Pálsson

Jim Smart

Jóhann Pálsson

Kaupa Í körfu

"FYRIR nokkrum árum héldu menn að rósir væru dekurplöntur sem menn þyrftu óskaplega mikið að vanda sig við en svo hefur áhugafólk verið að flytja inn nýjar rósir. Það hefur komið í ljós að það eru alveg ótrúlega margar rósir sem eru vel harðgerar hér á landi," segir Jóhann Pálsson, fyrrverandi garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar. Í dag mun Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra opna nýjan vef Rósaklúbbs GÍ í Rósagarðinum í Höfðaskógi. MYNDATEXTI: Jóhann Pálsson fv. garðyrkjustjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar