Kristófer Hannesson
Kaupa Í körfu
KRISTÓFER Hannesson varð nú um helgina fyrstur til að útskrifast með japönsku sem aðalgrein úr hugvísindadeild Háskóla Íslands, en kennsla í japönsku hófst við skólann árið 2003. Kristófer sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði verið tilviljun að hann valdi japönskunámið: "Ég ætlaði nú að fara að vinna í eitt ár en sá síðan grein í Morgunblaðinu um að það ætti að fara að kenna japönsku í Háskóla Íslands. Ég á frænda sem býr í Japan og hafði verið forvitinn um þetta land þar sem hann býr og ákvað að prófa þetta nám. Mér leist svo vel á þetta að ég ákvað að halda áfram, fara til Japans í eitt ár og klára þetta." MYNDATEXTI: Kristófer Hannesson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir